Rakaþurrktæki

Við fengum beiðni frá félagsmanni um að segja FHS félögum frá rakaþurrktækjum sem bjarga málum þegar raki myndast í íbúðum eftir miklar rigningar.  Þessi tæki draga í sig raka á stuttum tíma.  Tækin eru af mörgum gerðum og verðflokkum og fást í flestum byggingavöruverslunum á Spáni.  Læt fylgja orð félaga okkar sem sagði „Þetta eiga allir íbúðareigendur að eiga og ætti a.m.k. eitt tæki að vera í hverri íbúð“.

Deila: