Nýr þjónustufulltrúi

Við munum kynna samkomulag við Ásgerði Ásgerði nánar á aðlfundi okkar þann 10. febrúar 2018 og í framhaldi af því setjum við það inn hér á síðuna sem og gefum upp hvaða einstaklingar á Spáni verða Ásgerði til aðstoðar ef á þarf að halda.
Hér koma upplýsingar um Ásgerði Ágústu, menntun og fyrri störf.
Ásgerður Ágústa Andreasen f.d.12.06.1958
- Menntun: Klæðskeri Iðnskóli Íslands,
- Einkaþjálfari skóli Jóninu Benediktsdóttur
- Stunda núna nám í málaralist hjá Maríu Fernandez Bravo Myndlistakennara.
- Námskeið í samskiptum hjá Guðfinnu Eydal og Álfheiði Ingadóttur sálfræðingum.
- Málaskóli Mímir, tungumál Spænska, Konigen tungumálaskóli Torrevieja
Fyrri störf.
- Skrifstofustörf: Aðalskrifstofur Öryrkjabandalag Íslands 4 ár
- Bæjarskrifstofur Grindavík. 5 ár
- Skrifstofustörf Varnarlidid á Keflavíkurflugvelli 3 ár
Önnur störf:
- Klæðkerasaumur ,sjálfstætt starfandi og einnig við bíómyndir
- Sundlaugavörður Sundlaugar Grindavík.
- Apótek Lyfja lágmúla.
- Verslunar eigandi á Íslandi med hönnunar vörur .
Tungumálakunnátta :
- Íslenska, Enska, Spænska og Nordurlandamál „hægt ad bjarga sér“
Annað:
- Verið búsett á Spáni s.l. 15-16 ár með fasta búsetu.
- Á Spáni verið með umsjón með húseignum Íslendinga, verið í flugvallarakstri sem almennum akstur með farþega og séð um þrif.
- Hún aðstoðar íslendinga við alla almenna aðstoð, NIE númer, padron , residencia, SIP sjúkrakort, lögregluskýrslutöku, almenna túlkun þ.e. Spænsku/Íslensku o.s.frv.