Spænska hornið – Spánarmúrinn / Fjallgarður í fjarska

Spænska hornið – Spánarmúrinn / Fjallgarður í fjarska

Kæru FHS félagar og aðrir velunnendur hér á Costa Blanca ströndinni Í spænska horni dagsins færum við okkur aðeins norður í land, rétt upp fyrir Barcelona. Þegar ég hélt að ég hefði séð þetta allt rakst ég á hvorki meira né minna en kínverskan múr í Aragon. Það er bergmyndun sem samanstendur af tveimur röðum…

Torrevieja fær endurnýun á sex bláa fána á strendur sínar

Torrevieja fær endurnýun á sex bláa fána á strendur sínar

Í Cala Piteras, Los Náufragos, El Cura, Los Locos, Cabo Cervera og La Mata-Sur mun blái fáninn votta gæði stranda í Torrevieja. Bláu fánarnir er vottur um umhirðu og viðhald stranda, 365 daga á ári, og þjóna því mikla starfi sem stranddeild borgarinnar hefur á sinni könnu, Antonio Vidal, stjórnar starfinu, þannig að það geti…

Grísaveisla FHS 2022

Grísaveisla FHS 2022

Grísaveisla FHS verður haldin laugardaginn 19. febrúar 2022 í Mörkinni 6, sal Ferðafélags Íslands. Staðsetningin á korti. Húsið opnar kl. 19:00 Í boði er þriggja rétta kvöldverður. Sigga og Grétar spila fram eftir kvöldi. Miðaverð er kr. 8.500 og er greitt með millifærslu. Hér er skráningarblað til að forskrá sig og nálgast greiðsluupplýsingar: Skráningarblað Ath. Skráningu þarf að ljúka að kvöldi…

Haustfagnaður FHS 16. október 2021 á Piscina Bar.

Haustfagnaður FHS 16. október 2021 á Piscina Bar.

Viðurkenningarathöfn FHS 16. október 2021. Haldin á Piscina Bar – Sundlaugarbarnum. C. del Gorrión, 5, 03189 Orihuela, Alicante, Spain Athöfnin hefst kl. 19:00 með stuttri athöfn og síðan borðhaldi. Matseðill: Forréttur: Ostur og Serrano skinka. Aðalréttur: lamb / lambalæri með öllu. Eftirréttur: Ostaterta. Drykkir: 1 flaska af eðal Rioja rauðvíni (fyrir 2). Verð pr. mann….

Sumardagurinn fyrsti.

Sumardagurinn fyrsti.

Ágætu félagsmenn FHS!
Stjórn FHS óskar ykkur gleðilegs sumars með þeirri von að við getum farið að ferðast til Spánar áhyggjulaust, notið dvalar í húsum okkar og þess sem þar er í boði og við þekkjum svo vel. Sumardagurinn fyrsti hefur sérstakan sess í hjörtum okkar. Hann vekur vonir og eykur bjartsýni m.a. til ferðalaga.
Lifið heil. Stjórn FHS.