Haustfagnaður FHS 2024
Haustfagnaður FHS 2024. Félagið er 35 ára. Tryggðu þér miða.
Haustfagnaður FHS 2024. Félagið er 35 ára. Tryggðu þér miða.
Ágætu félagsmenn og gestir,
Nú ætlum við að koma saman og fagna vor- og sumarkomu, eiga saman góða og skemmtilega kvöldstund, borða góðan mat og dansa.
Myndbönd og myndir frá aðalfundi og Grísaveislu FHS 2024
Nú hittast húseigendur og félagar ásamt vinum og skemmta sér saman 9. mars i Akóges-salnum.
Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 9. mars 2024 kl. 13:00.
Fundarstaður: AKÓGES SALURINN, Lágmúla 4, 3.hæð.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Grísaveisla FHS 2024. Skráning.
Jólahittingur FHS verður haldinn á Sundlaugarbarnum, Las Mimosas
föstudaginn 24. nóvember 2023 kl. 17:00.
VEGNA MIKILLAR EPIRSPURNAR, FENGUM VIÐ BÆTT VIÐ 4 ÚTIKLEFUM MEÐ GLUGGA, AUK 1 INNIKLEFA Á GAMLA VERÐINU. AF ÞESSUM EIGUM VIÐ EINUNGIS 2 ÚTIKLEFA LAUSA SVO OG 1 INNIKLEFA.
ÞÁ ER KOMIÐ AÐ NÆSTU FERÐAUPPLIFUN OKKAR SAMAN! 15 DAGA SIGLING UM GRÍSKA EYJAHAFIÐ – 17. MAI 2024 *** U P P S E L T ! *** Við bjóðum upp á 15 daga/14 nátta Siglingu um Gríska Eyjahafið fyrir okkar félagsmenn svo og ALLA AÐRA er njóta vilja þessarar einstöku ferðar undir handleiðslu Jóns Hauks…
Þá er komið að næstu ferðaupplifun okkar saman!
Dagsferð til hinnar heillandi sögufrægu borgar CARTAGENA!
Mánudaginn 30. október 2023
Fljúgðu oftar á milli Allt að 10.000 kr. afsláttur af fluginu PLAY býður Húseigendum á Spáni allt að 10.000 kr. afslátt af flugi á milli Alicante og Íslands í vetur. Um er að ræða 5.000 kr. afslátt á hvorn fluglegg á milli Alicante og Íslands á afsláttartímabilinu með afsláttarkóðanum x……..x. Hafðu það huggulegt í vetur…
Föstudaginn 13. október 2023 kl. 18:00. Kvöldverður. Brekkusöngur með Gunnari Erni, Queen Show og ball með hljómsveitinni KEENG frameftir kvöldi. Happdrætti.