Aðalfundur 2024

Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 9. mars 2024 kl. 13:00

Fundarstaður: AKÓGES SALURINN, Lágmúla 4, 3. hæð.

Dagskrá samkvæmt lögum FHS:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. (Tilnefning stjórnar)
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins
  4. Ákvörðun félagsgjalds næsta árs. (2025)
  5. Kosning formanns
  6. Kosning stjórnar. (Aðalstjórn og varastjórn)
  7. Kosning tveggja skoðunarmanna á reikningum FHS
  8. Önnur mál

Fundinum verður steymt á Facebook

Þetta er aðalfundur sem enginn félagsmaður FHS á að láta fram hjá sér fara

Deila: