Aðalfundur 2024
Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 9. mars 2024 kl. 13:00
Fundarstaður: AKÓGES SALURINN, Lágmúla 4, 3. hæð.
Dagskrá samkvæmt lögum FHS:
- Kosning fundarstjóra og fundarritara. (Tilnefning stjórnar)
- Skýrsla stjórnar
- Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins
- Ákvörðun félagsgjalds næsta árs. (2025)
- Kosning formanns
- Kosning stjórnar. (Aðalstjórn og varastjórn)
- Kosning tveggja skoðunarmanna á reikningum FHS
- Önnur mál
Fundinum verður steymt á Facebook
Þetta er aðalfundur sem enginn félagsmaður FHS á að láta fram hjá sér fara