Aðalfundur FHS 16.02.2019

Ágætu FHS félagar hér er efnið sem farið var yfir á aðalfundi félagsins haldinn í Agóges sal Lágmúla 4, Reykjavík þann 16.febrúar.

Dagskrá aðalfundar

Skýrsla stjórnar 2018

Áritaður rekstrarreikningur 2018

Aðalfundur FHS 16.feb. tillaga að lagabreytingum

lög félagsins samþykkt á aðalfundi 16.2.2019

Fundargerð aðalfundar Félags húseigenda á Spáni

Ný stjórn kosin:

Formaður :  Jón Hólm Stefánsson

Varaformaður : Karl Kristján Hafsteinn Guðmundsson

Gjaldkeri: Ólafur Unnar Þ. Magnússon

Ritari: Steinunn Camilla Stone

Meðstjórnandi:  Ólafur Rúnar Sigurðsson

Varastjórn   Bjarni Jarlsson

Varastjórn  Víðir Aðalsteinsson

Deila: