Áríðandi tilkynning til þeirra er huga að heimferð.

** fengið af síðu vildarklúbbi Spánarheimila **

 NEYÐARFLUG   Icelandair hafði samband við okkur og eru að íhuga að setja á neyðarflug til Íslands frá Alicante flugvelli mánudagskvöldið 16.03.20. Þetta er ekki enn staðfest heldur vilja þeir kanna áhuga íslendinga á svæðinu fyrir þessu flugi. Við minnum á að þeir sem nýta sér þetta flug til Íslands þurfa að undirgangast 14 daga sóttkví í heimahúsi. Hér er könnunarlinkur Icelandair [https://www.icelandair.com/…/ad…/hafdu-samband/get-me-home/…](https://www.icelandair.com/…/ad…/hafdu-samband/get-me-home/…)

ATHUGIÐ að áhugakönnun þessi er aðeins til kl 20.00 sunnudaginn 15.mars að íslenskum tíma (kl 21;00 að spænskum tíma) Við höldum ykkur upplýstum.

Deila: