| | |

Beint flug til Alicante

Nú þegar samkeppni er að aukast á flugleiðnni Keflavík Alicante er rétt að benda á þá aðila sem bjóða beint flug frá Íslandi.  Það er rétt að bera verð aðila saman í hvert sinn því verð eru mismunandi frá einum tíma til annars.  Hér neðast á síðunni er könnum sem gerð var 27.2.2017 en þar kom Norwigian best út.  Þá voru flugfélögin öll með betri verð en ferðaskrifstofurnar.

Flugfélög sem þjóna leiðinn og selja flugmiða eru eftirtalin.  Þú þarft að smella á línur til að fara inná vefsvæði þeirra:

Primera air

Wow air

Norwigian air  

Ferðaskrifstofur sem selja ferðir hjá ofangreindum flugfélögum eru:

Heimsferðir selja í vélar Primera air.

Plúsferdir selja í vélar Primera air og eitthvað líka hjá WOW

Úrval Útsýn selja í vélar Primera air og eitthvað líka hjá WOW

Sumarferðir selja í vélar primera air og eitthvað hjá WOW.

Hér neðar er mynd af könnun sem gerð var í dag þegar leitað var að verði fyrir einn út í september,  þar er Norwegian að koma best út en þar á eftir Primera Air, vek athygli á mun hærri verðum hjá ferðaskrifstounum.

könnun

 

 

Deila: