Covid-19

Við vitum að það eru margir sem hafa áhyggjur af núverandi SARS-CoV-2 virus faraldri og vilja vita hvernig hlutirnir eru hér á Spáni.. Við lauslega þýddum þessa grein og vonum að hún hjálpi eitthvað til og eins er hægt að lesa fréttina á ensku HERNA

Okkur datt í hug að það væri best að útskýra hvað er að gerast út frá sjónarhorni okkar sem búum og starfa hér og skila bara staðreyndum án rangra upplýsinga sem virðast fylgja fjölmiðlaumfjöllun um þennan sjúkdóm.

Coronavirus 2019 heimsfaraldur er ástandið hefur verið að breyst bærði hratt og fljótt, en einmitt núna eru viðskipti í hluta Orihuela Costa áfram venjulega með örfáum undantekningum sem gætu verið sýnilegar gestum og viðskiptavinum.

Langflestir verslanir, veitingastaðir og barir á staðnum eru opnir eins og venjulega. Minnihluti rekstrarfélaga í svokölluðum kína búðum hefur valið að loka, en þetta eru sérstakar aðstæður fyrir alla. Við erum ekki með matarskort í Orihuela Costa, eða skortur á læknisvörum eða nauðsynlegum nauðsynjum.

Coronavirus í Orihuela Costa, Spáni 2020

Alicante hérað skráir 26 jákvæðar CoVid-19 sýkingar og 0 dauðsföll

Á Spáni eru alls 3.760 staðfest tilfelli sjúklinga sem hafa verið prófaði jákvætt fyrir CorVid-19 veirunar og 87 manns hafa látið líf sitt vegna sjúkdómsins. Og þó að þessar tölur hafi verið réttar við birtingu, þá hafa þær nær örugglega breyst þegar þú er er búinn að lesa þessa grein.

Mikill meirihluti fólks með jákvæða greiningu á veirunni er staðsettur í spænsku höfuðborginni Madríd eða miðlægum héruðum Norður-heruðum eins og td Burgos og La Rioja.

Fyrsta jákvæða tilfellið veirunar átti sér stað Vega Baja fyrir níu dögum miðvikudaginn 4. mars og frá og með þessum morgni (föstudaginn 13. mars 2020) hafa aðeins 26 manns verið greindir með vírusinn í öllu Alicante héraði – þar sem íbúar eru  ca 1,8 milljónum. Sem betur fer hefur hingað til enginn látist vegna sjúkdómsins í héraðinu okkar.

Coronavirus í Orihuela Costa, Spáni 2020

Torrevieja sjúkrahúsið er enn laust við SARS-CoV-2

Orihuela hefur skráð eitt atvik af SARS-CoV-2 sýkingu og háskólasjúkrahúsið í Torrevieja var með grun um veiruusmit  20. janúar sem í kjölfarið reyndist neikvætt við prófanir. Síðan þá hefur spítalinn greint engin tilvik veirusýkingu.

Alicante-Elche alþjóðaflugvöllurinn og Internacional Región de Murcia flugvöllurinn í Corvera halda áfram að áætlunarflugi til allra áfangastaða í Evrópu nema á Ítalíu.

Auðvitað höfum við öll okkar hlutverk að gegna í því að stöðva smit á veirunni og nokkrum stórum viðburðum og tímasettum opinberum samkomum hefur verið aflýst eða frestað þar til að minnsta kosti mánudaginn 23. mars. Þetta felur í sér skrúðgönguna St Patrick´s Day sem átti að fara fram næsta sunnudag fellur niður eða seinkar

Öllum opinberum skólum verður lokað um óákveðinn tíma í lok dags í dag meðan senda kennarar út kennslustundir í gegnum internetið, eins hefur hefur öllum staðbundnum mörkuðum verið aflýst í Orihuela Costa og nærliggjandi svæðum td Murcia, Pilar de la Horadada og Torrevieja.

Við vonum að með tímanum komist hlutirnir aftur í eðlilegt horf  sem allra fyrst

Deila: