Fyrsti strandbarinn opnar í dag
Strandbarin á Cala Bosque ströndinni Playa la Zenia, er fyrsti barin á vegum samtakana Chringuitos del Sol til að opna, eftir fjögura mánaða lokun.
Frá og með mánudegi er hægt að leigja bekki og skjólhlífar hjá þeim.
Og í næstu viku munu barirnir opna hver á eftir öðrum Punta Prima, Cala Capitán og La Caleta.
Sjá umfjöllun Spaniavisen og LaZenia