Gaman á haustfagnaði

Þegar þessar línur eru skrifaðar þá eru FHS félagar og aðrir gestir að njóta samveru hvort við annað á haustfagnaði FHS á  veitingastaðnum Laurel’s og njóta gestrisni eigenda þeirra Júliu og Martin sem og annarra starfsmanna staðarins.  Það var uppselt á þennan viðburð um 150 manns sem bókuðu sig og vonum við að allir hafi skemmt sér vel og komist heil heim.   Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru í kvöld.
Deila: