Góð þátttaka í kosningum
Það var mikil þátttaka í kosningunum í dag á Bar Piscina eða vel yfir 300 manns sem komu til að kjósa. Þátttakan fór fram úr væntingum utanríkisráðuneytisins sem sendi of fáa kjörseðla á svæðið eða 250. Ræðismaðurinn ætlar að útvega fleyri kjörseðla og koma aftur í næstu viku og verður það auglýst hér síðar.