Grísaveisla FHS 2018
Kæru FHS félagar
Laugardaginn 10,febrúar 2018 stendur Félag Húseiganda á Spáni fyrir Grísaveislu í hinum glæsilega sal Akóges í Lágmúla 4 108 Reykjavík ,3 hæð og hefst veislan kl 19:00 með fordrykk.
Þema kvöldsins er “Blóm og Bros”
Matseðill er hlaðborð að hætti hússins:
Forréttir:
- Heitreyktur lax með piparrótar rjóma
- Nauta carpaccio og taponade
- Pasta salat með skelfisk, ananas og chilli sósu
- Anti pasta parmaskinka
- 3 tegundir af spænskum og itölskum pylsum með fersku pesto, brauð olivur ofl.
Aðalréttur
- Grillað lambalæri með bernaise sósu
- Hunangsgjáð kalkúnabringa með villisveppasósu
- meðlæti rótar grænmeti, ferskt salat, fondant kartöflum, eplasalati, gratin ofl.
Eftirréttur
- Creme bruleé
Drykkir-
- Til sölu verður léttvín, bæði rautt og hvítt á sanngjörnu verði
- Bjór á 700 kr
- Gos 200 kr
- Sterka drykki koma gestir með sjálfir
Kynnir kvöldsins er Kristín Dagbjartsdóttir
Dagskrá:
- Dansatriði
- Tonlistaratriði
- Happadrættið fræga, margir áhugaverðir vinningar
Maður er manns gaman og við svo skemmtileg saman.
Verð stillt í hóf aðeins 6500 kr á mann og verður dregið út vinningar úr seldum aðgangsmiðum.
Skráning í síma 846-9989 Kristjana eða senda skráningu á netfangið
jo*******@gm***.com
og við skráningu þarf að koma fram nafn félagsmanns og miðafjöldi.
Nú setja allir upp spánarbros og mæta í spænskum stíl eftir eigin nefi með bros á vör
Hvetum alla félagsmenn til að sýna samstöðu og mæta í spánarstuði
Með kærri kveðju
Skemmtinefnd, Félags húseiganda á Spáni
Myndir frá veislunni 2017.