|

Í kvöld hefst “Feria de Sevillanas 2017” í Torrevieja

Hátíðinn hefst í dag og endar kl 15 á sunnudag.

Búið er að slá upp 29 mismunandi tjöldum fyrir, bari, veitingahús og dansaðstöðu.  Herlegheitin hefjast kl 20:30 í kvöld.

Ýmislegt verður til skemmtunar frá hádegi, fimmtudag, föstudag og laugardag, fyrir börn og fullorðna.

Sjá nánar á vef spaniavisen.

Deila: