KEISARABORGIR MAROKKÓ

.

ÞÁ ER KOMIÐ AÐ NÆSTA FERÐA-ÆVINTÝRI OKKAR SAMAN!.

KEISARABORGIR MAROKKÓ

.

MÁNUDAGINN 22. APRÍL – 2. MAÍ 2024!!

Ekki verður farin önnur ferð í ár!!

11 DAGAR/9 NÆTUR!!

SEM FYRR BJÓÐUM VIÐ OKKAR FÉLAGSMÖNNUM SVO OG ÖLLUM ÖÐRUM ER LANGAR AÐ NJÓTA EINSTAKS TÆKIFÆRIS TIL AÐ UPPLIFA ÞESSA

Ævintýralegu ferð til konungsríkisins Marokkó, sem kynnir okkur hrífandi sögu og töfrandi menningarheim landsins. Við upplifum miklar andstæður, fagrar strendur, pálmatré, eyðimörk, stórbrotin fјöll og heimsækjum heillandi þorp þar sem stundum virðist sem daglegt líf hafi staðið í stað í gegnum aldirnar.

Margt er að sjá, skoða og upplifa þ.á m. fornminjar rómversku borgarinnar Volubilis, sem komnar eru á heimsminjaskrá UNESCO. Komið er til Meknes, með sína miklu virkisveggi, og konungsborgin Fes er heillandi, gömul og rík af andalúsískri-márískri byggingarlist. Við kynnumst töfrum sandsins í Merzouga sandöldunum við rætur Sahara eyðimerkurinnar. Marrakech er afar töfrandi borg, þar er engu líkara en við séum stödd í ævintýrum Þúsund og einnar nætur. Borgin byggðist upp í eyðimörk og rauðleitu leirhúsin í borginni eru til vitnis um það. Margir þekkja Casablanca sem er litrík og skemmtileg borg og eins förum við til Rabat sem er höfuðborg landsins. Ferðin byrjar og endar í Torrevieja/Orihuela Costa.

FERÐAÁÆTLUN:.

22/04 – Torrevieja/Orrihuela Costa – Algeciras (Ferry) – Tanger Med – Tanger/Tetuan – Hotel í Tetuan, Oumina Puerto ⭐⭐⭐⭐ – 1 nótt.

23/04 – Tetuan – Chauen – Fez – Hotel i Fez, Zalagh ⭐⭐⭐⭐ – 3 nætur.

24/04 – Fez

25/04 – FezVolubilis + Meknes

26/04 – Fez – Ifrane – Midelt – Erfoud – Hotel Palace Erfoud ⭐⭐⭐⭐ 1 nótt.

27/04 – Erfoud – Gargantes Del Todra – Marrakech Hotel Ayoub & Spa ⭐⭐⭐⭐ 4 nætur.

28/04 – Marrakech

29/04 – MarrakechEssaquiraMarrakech

30/04 – Marrakech

01/05 – Marrakech – Casablanca / Rabat – Hotel Helnan Chellah ⭐⭐⭐⭐ 1 nótt

02/05 – Rabat AsilahTanger MedAlgeciras Orihuela Costa/Torrevieja.

.

Verð á mann í tvíbýli EURO 1.230,00. Allir skattar innifaldir.

Aukagjald fyrir einbýli EURO 350,00

INNIFALIÐ:

 • Keyrsla með Rútu frá Torrevieja/Orihuela Costa til Algciras – Marokkó – Orihuela Costa/Torrevieja. 
 • Ferjusigling til og frá Marokkó.
 • Trygging.
 • Gisting í 2ja manna herbergi með baði á hótelum samkvæmt ferðalýsingu.
 • Fullt fæði, vatn innifalið.
 • Allar skoðunarferðir með rútu samkvæmt ferðalýsingu.
 • Innlend staðarleiðsögn í Marokkó.
 • Íslensk fararstjórn – Kristinn v Blondal.
 • Skoðunarferðir og aðgangseyrir samkvæmt ferðalýsingu.

EKKI INNIFALIÐ:

 • Þær máltíðir sem ekki eru taldar upp í innifalið, drykkjarföng og persónuleg útgjöld á hótelum.
 • Þjórfé.
 • Skoðunarferðir og aðgangseyrir EKKI innifaldar samkvæmt ferðalýsingu.

Lagt verður af stað frá:

 • Torrevieja (lögreglustöð) kl. 01:45AM
 • La Zenía mollinu (stóra planið gegnt Decathlon) kl. 02:00AM

SALA Í FERÐINA ER HAFIN!!

Vinsamlegast hafið samband við Kristin í síma +354-787-8809 eða email: kristinnb1@gmail.com.

Deila: