Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar.

Mud Baths – leðjuböðin í San Pedro del Pinatar. Murcia, Spani.

Leðjan í Charcas er afurð sólarljóss í aldanna rás og hins mjög svo saltríka sjávar í Mar Menor. Niðurstaðan er aur og þegar hann er borin á húðina, hefur það sýnt mikið lækningagildi við alls kyns kvillum: gigt, liðagigt, þvagsýrugigt, húðsjúkdómum, endurhæfingu eftir beinbrot, hálssæri osfrv. Tilvalin viðbót við meðferðina er að baða sig í steinefnaríkum sjó Mar Menor.

Staðsetning

Hér má sjá nánari umfjöllun og myndband af aðstæðum:

 

Deila: