Langþráð göng til Gibraltar munu brátt opna fyrir umferð

Langþráð göng til Gibraltar munu brátt opna fyrir umferð

Í þessu smáfréttahorni leitumst við hjá FHS við að segja frá ýmsu sem skiftir okkur öll máli hér á Spáni Langþráð göng munu brátt opna fyrir umferð Göngin sem verið er að byggja á milli spænska meginlandsins og Gíbraltar, kölluð Austurhliðargöngin”, eiga að opna fljótlega. Margir bíða spenntir eftir því. Það hefur tekið heila eilífð…

Spænskir bankar taldir traustir og öruggir.

Spænskir bankar taldir traustir og öruggir.

Við hjá FHS rennum í gegnum það helsta í smáfréttum þjóðlífsins hér á Spáni…. Ekki óttast um sparnað þinn eða innieignir á Spáni ! Peningarnir sem þú átt í spænskum bönkum eru öruggir. Lítil sem engin hætta er á að spænskir ​​bankar verði gjaldþrota. – Við erum með traustustu banka í allri Evrópu og kannski…

Spænsk tækni á bak við nýtt gatnagjaldkerfi

Spænsk tækni á bak við nýtt gatnagjaldkerfi

FHS sendir hér glænýjar upplýsingar í smáfréttaformi – Allt sem skiptir okkur máli hér á Costa Blanca og Spáni almennt. Spænsk tækni á bak við nýtt gatnagjaldkerfi. Spænska fyrirtækið Opus RSE hefur þróað nýja tækni sem getur stuðlað að því að notkun tolla á Spáni verði öðruvísi og réttlátari. Það kostar rúmlega níu milljónir evra…

Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829

Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829

Spænska hornið –  Jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 Ágætu FHS félagar og aðrir velunnendur félagsins á Costa Blanca ströndinni Gæti jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 endurtekið sig? Menningarfélagið The Ars Creatio Cultural Association, í samvinnu við ráðhúsið í Torrevieja skipuleggur röð viðburða í tilefni af jarðskjálftanum í Torrevieja sem varð 21. mars 1829,…

Sólin er lykillinn að tilfinningalegri vellíðan

Sólin er lykillinn að tilfinningalegri vellíðan

Við hjá FHS erum í sólskinsskapi eins og alltaf þegar við birtum ykkur smáfréttirnar okkar !.. ● “Sólin er lykillinn að tilfinningalegri vellíðan“ Spánn er heppinn að hafa meira en 300 sólardaga á árinu. Í glænýrri skýrslu sem er komin fram kemur fram að sólin sé einmitt lykillinn að tilfinningalegri vellíðan. – Við fáum þannig…

Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca

Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca

Spænska hornið – Heimsæktu sælkera-saltslétturnar á Mallorca. Kæru FHS félagar og aðrir íslendingar á Spáni – Í þessum pistli Spænska hornsins skreppum við inn í mitt Miðjarðarhafið og heimsækjum eina þekktustu ferðamannaeyju í heimi – Mallorca. Salt er líklega elsta kryddið sem mannkynið notar. – Rómverjar og Fönikíumenn söfnuðu áður sjávarsalti frá ströndum kringum Baleareyjar….

Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi

Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi

FHS flytur ykkur að vanda smáfréttir sem skipta okkur máli hér á Costa Blanca ströndinni og víðar á Spáni…. Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi “Renfe” mun hefja akstur háhraðalesta á Alicante-Madrid leiðinni þann 27. mars. Ódýrustu miðarnir kosta aðeins sjö evrur. Það mun freista margra að heimsækja höfuðborgina – eða Alicante….

Verslað með ólöglegan varning

Verslað með ólöglegan varning

Hér í þessu smáfréttahorni leitumst við hjá FHS að setja inn sitthvað sem er ofarlega á baugi í fréttum í hinu spænska umhverfi okkar. Lagt hefur verið hald á verðmæti fyrir tíu milljónir evra. Lögreglan á Spáni hefur fundið löglega verslun í Murcia með ólöglegan varning. – Verslunin þjónaði sem nokkurs konar skjól fyrir peningaþvætti…

Gæti loksins orðið að sundsvæði í bleika lóninu?

Gæti loksins orðið að sundsvæði í bleika lóninu?

Í þessum smáfréttum segjum við frá ýmsu sem er að gerast og gerjast í okkar spænska þjóðlífi á Costa Blanca og víðar… Gæti loksins orðið að sundsvæði í bleika lóninu ? Bleika lónið í Torrevieja gæti fengið nýtt og ákveðið sundsvæði. Sveitarfélagið vinnur af fullri alvöru að áætlunum. Í upphafi hyggst sveitarfélagið nýta svæði þar…