Síðasta helgin með háum sumarhita á Costa Blanca ströndinni.

Síðasta helgin með háum sumarhita á Costa Blanca ströndinni.

Ágætu FHS félagar og aðrir íslendingar á Costa Blanca ströndinni SPÆNSKA SMÁFRÉTTAHORNIÐ færir ykkur enn og aftur nytsamar upplýsingar um lífið og tilveruna hér á Spáni ● Jæja…þá er það síðasta helgin með háum sumarhita og haustið segir til sín. Þú verður bara að njóta þessarar helgar á ströndinni, eða við sundlaugina, því allt bendir…

Langþráð göng til Gibraltar munu brátt opna fyrir umferð

Langþráð göng til Gibraltar munu brátt opna fyrir umferð

Í þessu smáfréttahorni leitumst við hjá FHS við að segja frá ýmsu sem skiftir okkur öll máli hér á Spáni Langþráð göng munu brátt opna fyrir umferð Göngin sem verið er að byggja á milli spænska meginlandsins og Gíbraltar, kölluð Austurhliðargöngin”, eiga að opna fljótlega. Margir bíða spenntir eftir því. Það hefur tekið heila eilífð…

Spænskir bankar taldir traustir og öruggir.

Spænskir bankar taldir traustir og öruggir.

Við hjá FHS rennum í gegnum það helsta í smáfréttum þjóðlífsins hér á Spáni…. Ekki óttast um sparnað þinn eða innieignir á Spáni ! Peningarnir sem þú átt í spænskum bönkum eru öruggir. Lítil sem engin hætta er á að spænskir ​​bankar verði gjaldþrota. – Við erum með traustustu banka í allri Evrópu og kannski…

Spænsk tækni á bak við nýtt gatnagjaldkerfi

Spænsk tækni á bak við nýtt gatnagjaldkerfi

FHS sendir hér glænýjar upplýsingar í smáfréttaformi – Allt sem skiptir okkur máli hér á Costa Blanca og Spáni almennt. Spænsk tækni á bak við nýtt gatnagjaldkerfi. Spænska fyrirtækið Opus RSE hefur þróað nýja tækni sem getur stuðlað að því að notkun tolla á Spáni verði öðruvísi og réttlátari. Það kostar rúmlega níu milljónir evra…

Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829

Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829

Spænska hornið –  Jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 Ágætu FHS félagar og aðrir velunnendur félagsins á Costa Blanca ströndinni Gæti jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 endurtekið sig? Menningarfélagið The Ars Creatio Cultural Association, í samvinnu við ráðhúsið í Torrevieja skipuleggur röð viðburða í tilefni af jarðskjálftanum í Torrevieja sem varð 21. mars 1829,…