Nú bjóðum við vorið velkomið á Spáni

Kæru FHS félagar og allir hinir hér á suðurströnd Spánar !
Nú bjóðum við vorið velkomið !
Á þessum tíma, 22:24 mánudaginn 20. mars 2023, byrjar stjarnfræðilega vorið formlega hér á Spáni.
Vorjafndægur komið, og við eigum þá aðeins meira en 92 daga framundan í vori – sól og blíðu þar til sumarið byrjar, – þ.e. 21. júni n.k.
Heimild : Proyecto Mastral
Kveðja,
Már Elíson
Öryggis -og þjónustufulltrúi

FHS, félags húseigenda á Spáni – https://fhs.is

Deila: