Uppfærð heimasíða FHS

Þá erum við búinn að vera að vinna við að uppfæra heimasíðuna hjá okkur og nú er komin tími til að henda henni í loftið.

Mögulega gætu verið einhverjir hnökrar á síðunni svona í byrjun (sem við vonum ekki) en ef það er eitthvað sem þið sjáið að vantar

þá endilega sendið okkur línu og eins ef þið eruð með góða hugmynd af einhverju sem mætti bæta við.

 

Endilega ef  það eru einhver góðir pennar í okkar hóp sem langar að henda inn fróðleik og eða fréttum á síðuna þá er það alveg möguleiki

 

tölvupóst á netfangið:  um****@fh*.is

 

Deila: