Nýjasta nýtt (DUPLICATE)

Spænska hornið – Bærinn með besta útsýnið á Spáni

Bærinn með besta útsýnið á Spáni Í þetta skipti fer Spænska hornið með ykkur til GRANADA MONTEFRIO, Granada Tímaritið National Geographic lýsti einu sinni að Montefrio, þorp í Granada-héraði, væri eitt af 10 þorpum í heiminum með besta útsýnið og þar með besta útsýnið á Spáni. Þessi óvænta viðurkenning var upphafið að snjóflóði ferðamanna sem…
Lesa meira… Spænska hornið – Bærinn með besta útsýnið á Spáni