Nýjasta nýtt (DUPLICATE)
Spænsk tækni á bak við nýtt gatnagjaldkerfi
FHS sendir hér glænýjar upplýsingar í smáfréttaformi – Allt sem skiptir okkur máli hér á Costa Blanca og Spáni almennt. Spænsk tækni á bak við nýtt gatnagjaldkerfi. Spænska fyrirtækið Opus RSE hefur þróað nýja tækni sem getur stuðlað að því að notkun tolla á Spáni verði öðruvísi og réttlátari. Það kostar rúmlega níu milljónir evra…
Jarðskjálftinn í Torrevieja 21. mars 1829
Spænska hornið – Jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 Ágætu FHS félagar og aðrir velunnendur félagsins á Costa Blanca ströndinni Gæti jarðskjálftinn 21. mars í Torrevieja 1829 endurtekið sig? Menningarfélagið The Ars Creatio Cultural Association, í samvinnu við ráðhúsið í Torrevieja skipuleggur röð viðburða í tilefni af jarðskjálftanum í Torrevieja sem varð 21. mars 1829,…