Nýjasta nýtt (DUPLICATE)
Réttindi lífeyrisþega & öryrkja á Spáni
Lífeyrisþegar á Spáni Það er að mörgu að huga þegar íslenskir lífeyrisþegar vilja dvelja langdvölum á Spáni. Þessari grein er ætlað að skýra frá því helsta. Þegar íslenskir lífeyrisþegar dvelja á Spáni í 183 daga á ári eða lengur þá eru þeir orðnir skattskyldir á Spáni. Tvísköttunarsamningur er milli Íslands og Spánar og samkvæmt honum…
Hræringar á flugmarkaði.
FHS félagar. Í 2. grein laga FHS segir svo: „Tilgangur félagsins er að vinna að sameiginlegum hagsmuna-og áhugamálum húseigenda á Spáni, efla samheldni þeirra, stuðla að sem hagstæðustu ferðum milli Íslands og Spánar og koma fram fyrir hönd félagsmanna í samningum.“ Samkvæmt framanrituðu er það tilgangur FHS ásamt öðru, að stuðla að sem hagstæðustum ferðum…