Nýjasta nýtt (DUPLICATE)

Öryggis & þjónustufulltrúi

Það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum að FHS er nú með tvo öryggis & þjónustufulltrúa á sýnum vegum á Spáni og er það í samræmi við stefnu stjórnar um að vera með öflugt öryggisnet fyrir félagsmenn. Í hóp okkar er nú komin Jóhanna Soffía Símonardóttir og er hún með búsetu í La Marína. …
Lesa meira… Öryggis & þjónustufulltrúi

Ertu þínar tryggingar í lagi?

Frá stjórn FHS Eitt af megin viðfangsefnum stjórnar FHS á þessu starfsári er að auka öryggi félagsmanna. Eftirfarandi eru atriði sem félagsmenn eru hvattir til að huga sérstaklega að áður en haldið er til Spánar. Kreditkorta trygging. Margir treysta kortin en tryggingar á þeim eru mismundandi fer eftir tegund korta og viðskiptabanka.  Það er rétt…
Lesa meira… Ertu þínar tryggingar í lagi?