Nýjasta nýtt (DUPLICATE)
Ferða & heimilistryggingar
Að gefnu tilefni viljum við benda félagsmönnum á að kynna sér gildistíma ferðatrygginga í kortum og heimilistryggingum. Í flestum tilfellum er gidistími frá 60-90 dagar sem er of stuttur tími fyrir þá sem dvelja langtímum erlendis. Hægt er að kaupa viðtækari ferðatryggingu af tryggingafélögum hér heima. Ath, þessar upplýsingar fara jafnframt inná síðuna Öryggisnetið
Framboð til stjórnar FHS
Góðir félagar Við auglýsum eftir framboðum til setu í stjórn FHS. Aðalfundur FHS verður 10. febrúar og haldinn í Agóges salnum Lágmúla 4 108 Reykjavík og verður hann nánar auglýstur síðar.