Fjölpóstur til félagsmanna

Í dag var eftirfarandi fjölpóstur sendur til félagsmanna sem eru skráðir í gagnagrunninn okkur hér á síðunni.  Ef pósturinn hefur ekki borist til ykkar þá er líklegasta ástæðan sú að netfangið ykkar er ekki rétt skráð eða þið hafið skipt um netfang og ekki látið vita af því eða ekki uppfært ykkar notenda upplýsingar.   Við biðjum ykkur því að láta okkur vita á netfangið umsjon@beta.turteldufur.is eða fara inná síðuna sjálf og uppfæra.

“Félagsmenn athugið að síðan er ykkar og er ykkur velkomið að senda okkur ábendingar og greinar sem þið teljið að eigi erindi til félagsmanna.  Hér er ykkar tækifæri til að miðla upplýsingum til annarra félagsmanna sem þeir gætu haft gagn og gaman að lesa.

Þetta er ekki gert til að opna á umræðu um stefnu stjórnar vetvangurinn til þess er aðafundur sem haldinn er ár hvert.

Greinar þurfa að vera málefnalegar en að örðu leiti er vísað til 8. Gr. Í notendaskilmálum félagsins og horfir stjórn til þeirra áður en greinar eru birtar.”

 

Stjórn FHS

 

Deila: