Sumardagurinn fyrsti.
Ágætu félagsmenn FHS!
Stjórn FHS óskar ykkur gleðilegs sumars með þeirri von að við getum farið að ferðast til Spánar áhyggjulaust, notið dvalar í húsum okkar og þess sem þar er í boði og við þekkjum svo vel. Sumardagurinn fyrsti hefur sérstakan sess í hjörtum okkar. Hann vekur vonir og eykur bjartsýni m.a. til ferðalaga.
Lifið heil. Stjórn FHS.