| |

Sunnudagslokanir verslana

Lagasetning héraðsstjórnar Valencia, þar sem kveðið er á um að verslanir og verslunarkjarnar líkt og La Zenia Boulevard og Habaneras, megi ekki hafa opið nema 40 rauða daga á ári hverju, það er sunnudaga og aðra helgidaga, hefur verið í gildi frá áramótum.

Gefið hefur verið út dagatal frá Zenia Boulivard, þar sem lokunardagar þeirra eru merktir með rauðu sjá mynd hér fyrir neðan.

Deila: