Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi
FHS flytur ykkur að vanda smáfréttir sem skipta okkur máli hér á Costa Blanca ströndinni og víðar á Spáni…. Lestarmiðar á aðeins sjö evrur ættu að vera freistandi “Renfe” mun hefja akstur háhraðalesta á Alicante-Madrid leiðinni þann 27. mars. Ódýrustu miðarnir kosta aðeins sjö evrur. Það mun freista margra að heimsækja höfuðborgina – eða Alicante….