25. mars er matur og ball á bar La Frontera (Múlakaffi) í Los Altos.
Laugardaginn 25.mars, kl. 17.30, verður vertinn á Frontera með þriggja rétta máltíð og ball fyrir Íslendingana.
Forréttur: Sjávarréttakokteill.
Hægt er að velja á milli tveggja aðalrétta:
Entrecot 180 gr. með frönskum og piparsósu eða Lax með sósu og kartöflum.
Hálf flaska fylgir með, og í eftirrétt er kaka.
Verð eingöngu 16 evrur, Greiða þarf við skráningu í síðasta lagi 18. mars á barnum.
Leiðarlýsing er hér.
Þessi viðburður er ekki á vegum FHS.