Dagsferð 21. mars 2017

Kæru landar. Nú er það komið í ljós að þeir sem voru á biðlista komast allir með í rútuferðina 21. mars. Dagskrá verður auglýst nánar í næstu viku og verðið er 20 evrur, ferðin og matur. Verð á hitting á morgun og tek við greiðslum í ferðina, föstudag 10. mars kl. 14:00 – 16:00, á Bar Piscina, Calle del Gorrión, hjá Victori og “mömmu”.°

Deila: