Auglýsum eftir öryggis & þjónustufulltrúa

Félags húseigenda á Spáni (FHS) auglýsir eftir öryggis-& þjónustufulltrúa FHS á Spáni frá og með 1. maí 2018

Helstu verkefni eru:

  • Sólahringsþjónusta í neyðartilfellum
  • Símaþjónusta við félagsmenn
  • Túlkaþjónusta gegn greiðslu félagsmanna
  • Ýmis konar aðstoð við félagsmenn gegn greiðslu
  • Samstarfs við stjórn FHS m.a. í „Öryggisneti FHS“
  • Setur inn fréttir, upplýsingar og annað efni á vefsvæði FHS

Umsækjandi hér eftir nefndur fulltrúi þarf að vera gæddur eftirfarandi hæfileikum:

  • Hafa gott vald á spænsku og ensku
  • Vera þjónustulipur og samvinnufús
  • Vera sjálfstæður og hafa frumkvæði
  • Hafa þokkalega tölvuþekkingu og geta skráð fréttir á heimasíðu & facebook síðu félagsins

Áhugasamir sendi umsókn á formann stjórnar Víðir Aðalsteinsson á netfangið fhsvidir@gmail.com

Umsóknarfrestur er til 01.04.2017.

Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum svarað fyrir 15.04.2017

F.h. stjórnar

Víðir Aðalsteinsson

Deila: