|

Stjórn FHS 2017-2018

Nú er aðalfundi FHS rétt lokið og koma frekari fréttir af fundinum sem og fundagerð inn síðar.  Ný stjórn var kjörin og er skipuð eftirfarandi félögum.

Víðir Aðalsteinsson formaður

Bjarni Jarlsson varaformaður

Ómar Örn Karlsson gjaldkeri

Steinunn Þóra Camilla Sigurðardóttir ritari

Valgarð Reynharðsson meðstjórnandi

Eiríkur Ingi Haraldsson varamaður

Katrín Árnadóttir varamaður

 

Deila:

Skildu eftir svar