Kjörræðismaður Íslands á Orihuela Costa hefur látið af störfum
Kjörræðismaður Íslands á Orihuela Costa hefur látið af störfum og hefur kjörræðisskrifstofu Íslands á staðnum verið lokað af þessum sökum. Utanríkisráðuneytið vinnur að skjótri lausn mála, enda margir íslenskir ríkisborgarar búsettir á svæðinu. Athygli er vakin á því að starfsmaður utanríkisráðuneytisins verður að störfum á svæðinu meðan unnið er að breytingum á fyrirsvari ræðismála. Aðstaða…