Dagsferð til Ricote-dalsins
Þá er komið að fyrstu dagsferðinni í ár hjá ferðaklúbbi FHS. Við ætlum að fara til Ricote dalsins (Valle de Ricote) í Murcia héraði og síðan að heimsækja Helgidóm meyjar vonarinnar (Santuario Virgen de la Esperanza) í nágrenni Calasparra.