Dagsferð til Lorca
Við kynnum okkur þessa fallegu borg sem er með mörg falleg hús í Barrokk-stíl og einnig með falleg og áhugaverð söfn sem eru með einstakan útsaum.
Við kynnum okkur þessa fallegu borg sem er með mörg falleg hús í Barrokk-stíl og einnig með falleg og áhugaverð söfn sem eru með einstakan útsaum.
Þá er komið að næstu dagsferðum í ár hjá ferðaklúbbi FHS og farið verður til Villajoyosa.
Þá er komið að fyrstu dagsferðinni í ár hjá ferðaklúbbi FHS. Við ætlum að fara til Ricote dalsins (Valle de Ricote) í Murcia héraði og síðan að heimsækja Helgidóm meyjar vonarinnar (Santuario Virgen de la Esperanza) í nágrenni Calasparra.
Saga Caravaca de la Cruz er heillandi og sérstök, tengd bæði sögulegum viðburðum og trúarlegum hefðum sem gera bæinn að einum helgasta stað í kristinni trú á Spáni. Caravaca de la Cruz er lítill bær staðsettur í Murcia-héraði, en frægð hans er mest tengd Vera Cruz de Caravaca (Helgum krossi Caravaca), sem er talinn hafa sérstakt trúarlegt mikilvægi.
Þá er komið að annarri dagsferð okkar. Fimmtudaginn 17. október 2024 er vínsmökkunarferð með sögulegu ívafi.
Dagsferð til Alcalá Del Jucár 10. september 2024. Hið ólýsanlega landslag er samanstendur af Jucár-gljúfrinu er einstaklega hrífandi. Þorpið Alcalá Del Jucár er staðsett á kletti á botni árinnar Segura.
Ferðaárið 2024 er hálfnað. Við stöldrum við, lítum um öxl og minnumst ferðanna.
Aðventuljósin í Málaga njóta mikillar ALHEIMS athygli…
Dagsferð til Bocairent fimmtudaginn 4. apríl 2024 og 5. apríl 2024.
Ævintýraferð til Extremadura. Undurfögur, rík af menningu og sögu.
Blómstrandi Cieza er stórkostlegt náttúru undur sem gerist á hverju ári í febrúar og mars. Fjöldi blóma tegunda mynda landslag með stærstu litasamsetningu blóma í heiminum.
Norður-Spánn – Ferðalýsing um land vínræktar, matargerðar og ríkra söguslóða. Sala er hafin í ferðina.