|

Félagsskírteini

Einhverjir félagsmenn á Spáni eiga eftir að fá skirteini afhent.  N.k. Þriðjudag sendum skírteini til Spánar og föstudaginn 17.mars verður Valgarð Reynharðsson á Bar Piscina í Las Mimosas og afhendir til félagsmanna á Spáni sem eiga eftir að fá.    Við biðjum félagsmenn á Spáni sem ekki komast á Bar Piscina um að setja sig í samband við Valgarð í síma 34 644126650 og hann kemur þeim til ykkar.

Hér heima er gjaldkeri Ómar Örn Karlsson með skírteini til afgreiðslu ef einhver hefur ekki fengið afhent ennþá.  Sendið honum tölvupóst á netfangið gjaldkeri.fhs@gmail.com

Deila: