Ferðaskrifstofan Úrval Útsýn og Félag húseigenda á Spáni (FHS) kynna samstarf.

]Félagsmönnum FHS býðst með þessu samstarfi að spila golf á tveimur frábærum 18 holu golfvöllum Alicante golf og El Platino  fyrir  60 evrur gegn framvísun félagsskírteinis. Innifalið í þessu verði er golfbíll.

Þá er ákveðið að frá næstu áramótum verði haldin mánaðarlega golfmót á þessum golfvöllum undir heitinu Golfmót Úrvals Útsýnar og FHS.

Vandað verður til þessara móta og veitt vegleg verðlaun.

Sértilboð á flugsætum til félagsmanna FHS er til skoðunar og verður vonandi kynnt síðar.

Fyrirspurnir og bókanir á golfvellina á að senda á

netfangið: sport@uu.is.

Heimasíða Úrval Útsýn hér

Hægt að skoða betur hérna:  Golfmót FHS og Úrval Útsýn 22 og 23. febrúar[1644]

 

Deila: