Fróðleiksmoli frá öryggisfulltrúa FHS.

Það eru aldeilis breyttir tímar á Spáni. – Núna, árið 2020, er notkun greiðslukorta (kortavelta) í fyrsta sinn í sögu landsins orðin meiri en notkun peningaseðla eða lausafjár.
Skv. þessari ágætu og fróðlegu grein um þetta í “Eye on Spain” – á þetta sér, að hluta til, þá skýringu að fólk var hvatt til þess er Covid veiran skall á, að nota kortin frekar en seðla í verslun og viðskiptum. – En hvort að þetta gengur til baka, verður tíminn einn að leiða í ljós.
ATH – Greinin er á ensku, sjá hér.
Már Elison,
Öryggis -og þjónustufulltrúi FHS, Spáni
Deila: