Kæru félagar

Félag húseigenda á Spáni „FHS“ sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um Gleðilega Jólahátíð og farsældar á nýju ári.  Þökkum samvinnuna á árinu sem er að líða og hlökkum til samvinnu við ykkur á nýju ári.

Aðalfundur og árshátíð verður haldinn laugardaginn 10. Febrúar n.k. og verður eins og í fyrra í Agóges salnum Lágmúla 4 RVK.

Deila: