Hittingar á Spáni – La Marina

Það er ekki hægt að segja annað en að félagslíf á Spáni sé í miklum blóma og margir staðirnir þar sem landinn kemur saman.  Við viljum benda á viðburðadagatalið en þar eiga allir hittingar sem vitað er um að vera skráðir.  Myndir sem fylgja þessari færslu eru teknar s.l. föstudag á Sport Complex í La Marina “Helenubar# en þar komu 70 mans saman.

Við tökum gjarna við myndum frá ykkur og birtum hér á vefnum þannig að endilega sendið okkur myndir.

Deila: