Íslendingapartý á Spáni.
Tilvitnun í Facebook færslu Elvers Mássonar.
Jæja, þá má ég loksins staðfesta að
verður sannarlega haldið. Íslendingum gefst tækifæri til að skemmta sér og syngja saman í sól og sumaryl. Þeim sem komast ekki leiðar sinnar býðst akstur fram og tilbaka. Miðað verður við Ca 10 kílómetra radíus (til Pilar de la Horadada, rútustöð Torrevieja og San Miguel De Salinas, sem dæmi). Það sem hefur breyst er tímaramminn. Töframaðurinn Graeme Mykal
töfrar gesti upp úr skónum frá kl. 15:00 Tónlistaratriði úr öllum áttum – íslensk og erlend tónlist í bland – hefjast kl. 17:00 og eru þau eftirfarandi (í engri sérstakri röð);
Á meðan á þessu stendur drekka börnin frítt, í boði Félag húseigenda á Spáni
Við hlökkum til að sjá ykkur !!!