Læknisþjónusta í samvinnu við FHS

Tekist hefur samvinna milli FHS og einkarekinnar læknastofu Dr. J.M. Paz í Torrevieja. Boðið er upp á komu á stofu, og einnig heimsóknir til fólks. Rétt er að árétta, að hér er um að ræða almenna læknisþjónustu. Í alvarlegum tilfellum er minnt á að hringja í 112. Á læknastofunni er töluð enska, þannig að hafa má samband við öryggisfulltrúa FHS sé þörf á túlkun.  Sjá nánar á innri vef.

Deila: