Lögfræðiþjónusta

Formaður og varaformaður funduðu með lögfræðistofu sem m.a. aðstoðar fólk við öflun NIE, bankareikninga, annast umskráningu á bíl, aðstoðar við kaup á fasteign og gerð erfðaskrár, búsetuleyfi, skattamál, leiguleyfi og margt fleira.

Auk þess að hafa íslenskumælandi starfsmann  þá fá félagsmenn FHS 20% afslátt af þjónustu þeirra. Nánari upplýsingar á innri vef félagsins.

Deila: