Heimasíða
Nú er komið að því, nýja heimasíða er tilbúin. Hún fer í loftið um helgina og þurfum við að loka gömlu síðunni á morgun föstudag 22.09. Ný síða mun síðan birtast ykkur líklega á Sunnudag eða mánudag. Við vonum að þetta komi ekki að sök en við bendum á facebook á meðan.
Við gefum okkur það að allir geti notað sama notendanafn og lykilorð á nýju síðuna en búumst þó við að einhverjar tengingar slitni og að það þurfi að aðstoða einhverja við að komast inn á nýja síðu. Ef þið lendið í vandræðum með að komast inn á nýja síðu þá látið okkur vita með því að senda póst á netfangið umsjon@beta.turteldufur.is