Nýjasta nýtt
Stærsti kirkjugarður í Evrópu
Þessi víðfeðmdi kirkjugarður í Madríd er stærsti kirkjugarður Spánar og Evrópu, og einn sá stærsti í heiminum. Um það bil fimm milljónir manna hafa verið lagðir til hinstu hvílu hér – Það er umfram núverandi íbúa borgarinnar.
Dagsferð til Bocairent
Dagsferð til Bocairent fimmtudaginn 4. apríl 2024 og 5. apríl 2024.
Frá aðalfundi og grísaveislu 2024
Myndbönd og myndir frá aðalfundi og Grísaveislu FHS 2024
EXTREMADURA
Ævintýraferð til Extremadura. Undurfögur, rík af menningu og sögu.
Grísaveisla FHS 2024
Nú hittast húseigendur og félagar ásamt vinum og skemmta sér saman 9. mars i Akóges-salnum.
Klukkuturninn ‘spænski Big Ben’
Spænski Big Ben, klukkuturninn á járnbrautarstöðinni í höfuðborg La Mancha, einni af fallegustu lestarstöðvum Spánar, er þrjátíu metrar á hæð.
DAGSFERÐ TIL CIEZA
Blómstrandi Cieza er stórkostlegt náttúru undur sem gerist á hverju ári í febrúar og mars. Fjöldi blóma tegunda mynda landslag með stærstu litasamsetningu blóma í heiminum.
NORÐUR-SPÁNN
Norður-Spánn – Ferðalýsing um land vínræktar, matargerðar og ríkra söguslóða. Sala er hafin í ferðina.