Flugfargjöld

Þessa dagana keppast ferðaskrifstofurnar og flugrekendur við að senda út tilboðsverð á flugleiðinni Keflavík til flugvalla á Spáni þ.m.t. Alicante.  Við FHS félagar sem aðrir njótum góðs af þessari miklu samkeppni.  Við munum reyna að koma á facebook síðu okkar þeim tilboðum sem stjórnarmenn fá send...