Langþráð göng til Gibraltar munu brátt opna fyrir umferð
Í þessu smáfréttahorni leitumst við hjá FHS við að segja frá ýmsu sem skiftir okkur öll máli hér á Spáni Langþráð göng munu brátt opna fyrir umferð Göngin sem verið er að byggja á milli spænska meginlandsins og Gíbraltar, kölluð Austurhliðargöngin”, eiga að opna fljótlega. Margir bíða spenntir eftir því. Það hefur tekið heila eilífð…
Spænskir bankar taldir traustir og öruggir.
Við hjá FHS rennum í gegnum það helsta í smáfréttum þjóðlífsins hér á Spáni…. Ekki óttast um sparnað þinn eða innieignir á Spáni ! Peningarnir sem þú átt í spænskum bönkum eru öruggir. Lítil sem engin hætta er á að spænskir bankar verði gjaldþrota. – Við erum með traustustu banka í allri Evrópu og kannski…
Eldsneytisverð að lækka á Spáni
FHS flytur ykkur smáfréttir úr ýmsum áttum Spánar og ekkert er heilagt í þeim efnum. ● Eldsneytisverð – Almenn lækkun á Spáni. Loks er verð að lækka á spænska markaðnum. Verð á eldsneyti er fljótlega komið aftur í það sama og það áður en innrásin í Úkraínu hófst. Í síðustu viku hefur verð á dísilolíu…
Sundlaugabarinn Las Mimosas opnar eftir vetrarfrí
Komið sæl og blessuð, ágætu FHS félagar og allir hinir Íslendingarnir hér á Costa Blanca….… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Klukkan færð fram um eina klukkustund
Ágætu FHS félagar og aðrir velunnendur félagsins á Costa Blanca ströndinni ! Um helgina er… Þú þarft að innskrá þig til að sjá þennan póst. Innskráning.
Nú bjóðum við vorið velkomið á Spáni
Kæru FHS félagar og allir hinir hér á suðurströnd Spánar ! Nú bjóðum við vorið velkomið ! Á þessum tíma, 22:24 mánudaginn 20. mars 2023, byrjar stjarnfræðilega vorið formlega hér á Spáni. Vorjafndægur komið, og við eigum þá aðeins meira en 92 daga framundan í vori – sól og blíðu þar til sumarið byrjar, –…