Haustfagnaður

Góðir félagar .
Það hefur verið ákveðið að halda hinn árlega haustfagnað FHS á Spáni laugardaginn 30. september 2017.  Við verðum á veitingastaðnum Laurel’s eins og undanfarin og erum við hjartanlega velkominn segja eigendurnir þau Julia and Martin.  Það er gaman að geta þess að Tripadvisor gefur s...

Fundur með Xavier

Í gær 21.8.2017 fóru tveir fulltrúar stjórnar FHS á fund með Xavier Rodrigues Gallego lögmanni og var fundurinn haldinn í húsakynnum  ræðismanns Spánar á Íslandi Suðurgötu 22.

Xavier starfar að hluta fyrir ræðismanns Spánar á Íslandi en starfar annars sem lögmaður og talar ágæta íslensku.

þess...

Borgaraþjónustan

Við viljum upplýsa félagsmenn um Borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins.  Borgaraþjónustan hafði samband við okkur í síðustu viku og var erindið að spyrja um fjöldan í félaginu en það er verið að reyna að finna út hve margir íslendingar búa til lengri eða skemmri tíma á Spáni.  Þar er vilji til að b...