Bar Piscina opinn

Bleikur dagur1
Á hittingi á Bar Piscina.
Þennan dag var bleikt þema.

Föstudagur, 21. febrúar 2014.

Rétt í þessu (um kl. hálf tvö) var að berast sú vitneskja að sundlaugarbarinn Bar Piscina í Las Mimosas hefði opnað fyrir fulla starfsemi. Því má eiga von á að fólk hittist á báðum stöðunum, nema einhver sjái ástæðu til að setja upp blað við garðhliðið á Abbey’s um að hittingurinn sé aftur kominn yfir í Las Mimosas.

Profile photo of Frá stjórn Félags húseigenda á Spáni
About Frá stjórn Félags húseigenda á Spáni 167 Articles
Stjórnarskilaboð stjornfhs123