Nýr þjónustufulltrúi

FHS hefur gert samkomulag við Ásgerði Ágústu Andreasen um að gegna starfi þjónustufulltrúa FHS og er samið til 1. maí 2018 með möguleika á framlengingu.   Ásgerður hefur allt sem til þarf til að verða góður FHS fulltrúi og væntum við góða af samstarfi við hana.  En ...

Hanna María hættir störfum fyrir FHS

Hún Hanna María Jónsdóttir hefur verið okkar þjónustufulltrúi undanfarin ár er nú að eigin ósk að hætta stöfum fyrir okkur.  Hanna María hóf að þjóna okkur 2016 og höfum við stjórnarmenn átt gott samstarf við Hönnnu Maríu þann tíma sem hún hefur unnið fyrir okkur.  Við þökkum henni fyrir samstarfið ...

Félagsskirteini 2018

Við þökkum viðbrögð við greiðsluseðlum.  Þegar þetta er skrifað hafa 213 félagar nú greitt félagsgjald fyrir 2018.  Í vikunni kom í ljós við samlestur á gögnum að 90 félagar höfðu ekki fengið greiðsluseðil og hefur nú verið bætt úr því og greiðsluseðlar vonandi komnir í heimabanka hjá þessum félögum...