Haustfagnaður

Rúturnar sem fara á Haustfagnaðinn á laugardag 30.Sept. fara frá eftirfarandi stöðum:
Frá kirkjuni Las Mímosas kl 18.00
Frá múlakaffi Los Altos kl 18.15
Frá Lögreglustöðinni í Torriveija  kl 18.30
Frá Helenubar La Marina kl 18.00
Frá Consum Dona Pepa kl 18.25
Farið verður til baka frá veitinga...

Alþingiskosningar

Við höfum fengið fyrispurnir um alþingiskosningar 28. október n.k. og hvort við ætlum að standa fyrir rútuferðum  til ræðismannsins í Benidorm.  Því er til að svara að formaður hefur sent tölvupóst á utanríkisráðuneytið og fylgt þeim pósti eftir með símtali til að athuga með möguleika á að fá ræðism...

Ný heimasíða

Góðir félagar

Nú er ný heimasíða komin í loftið og vil ég óska ykkur öllum til hamingju með hana.  Þetta var nauðsýnlegt að gera þar sem það var margt í gömlu síðunni sem var orðið skemmt.   Það er gaman að segja frá því að það var félagsmaður í FHS Þröstur Kristófersson sem á  mestan heiðurinn a...

Heimasíða

Nú er komið að því, nýja heimasíða er tilbúin.  Hún fer í loftið um helgina og þurfum við að loka gömlu síðunni á morgun föstudag 22.09.  Ný síða mun síðan birtast ykkur líklega á Sunnudag eða mánudag.  Við vonum að þetta komi ekki að sök en við bendum á facebook á meðan.
Við gefum okkur það að all...