ÖRYGGISNETIÐ – SAMSTARF VIÐ GM Legal Experts

Við höfum hafið samstarf við lögmannsstofuna GM Legal Experts.  Þessi lögmannsstofa var stofnuð 2004 af þeim Guadalupe Sánchez og Mariano Madrid lögmönnum.  Í dag starfa 7 manns á stofunni.

Skrifstofa GM Legal er í Guardamar sjá staðsetningu hér

Hjá GM Legal Experts er hægt að fá alla þjón...

Bréf frá félagsmanni

Ágætu félagar.  Við í stjórn FHS höfum hvatt félagsmenn til að skrifa okkur og miðla af reynslu sinni til okkar um það sem þið metið að eigi erindi í hópinn. Hér er komið fróðlegt erindi frá Hólmsteini Björnssyni og fjallar hann um mikilvægi góðra trygginga.  Við þökkum Hólmsteini kærlega fyrir uppl...

Góð þátttaka í kosningum

Það var mikil þátttaka í kosningunum í dag á Bar Piscina eða vel yfir 300 manns sem komu til að kjósa.  Þátttakan fór fram úr væntingum utanríkisráðuneytisins sem sendi of fáa kjörseðla á svæðið eða 250.  Ræðismaðurinn ætlar að útvega fleyri kjörseðla og koma aftur í næstu viku og verður það auglýst...

Tilboð á flugi frá Heimsferðum

Heimsferðir eru að bjóða okkur sæti á síðasta flug þeirra þann 31 okt. á leggnum frá Keflavík til Alicante á sérstöku tilboðsverði.

Tilboðsverð er 6.900 krónur með 23 kílóa tösku og 10 kílóa handfarangri.

Aðeins er hægt að bóka með því að hringja inn á söluskrifstofu Heimsferða í síma  595 100...