Vorferð FHS – nokkrar myndir.

Flestar tillögur ganga út á meira fjör!

Vorferð FHS – Sjá nánar hér.

Vorferð var farinn 20. Apríl s.l. Það voru rétt um 50 manns sem fóru þessa ferð og tókst hún vel.  Því miður setti sterkur vindur strik í reikninginn og varð þess vegna að sleppa fyrirhugaðri sjóferð.  Skipulag og farastjórn var í öruggum höndum Guðmundar Sigurbjörnssonar „Gumma“, Katrínu Árnadóttur og Valgarðs Reinhardssonar.  Þau þrjú héldu utanum alla hluti og gerðu það afar vel en vegna veðurs þá varð að spinna af fingrum fram og gerðu þau það afar vel.  Þessum þrem vil ég þakka kærlega fyrir gott skipulag og góða vinnu en ég vil líka þakka þáttakendum fyrir góðan og skemmtlegan dag.  Ég tók nokkrar myndir og læt þér fylgja með til gamans.

Profile photo of Frá stjórn Félags húseigenda á Spáni
About Frá stjórn Félags húseigenda á Spáni 167 Articles
Stjórnarskilaboð stjornfhs123