Ágætu FHS félagar, nær og fjær !

Þvílík veðurblíða er hjá okkur núna á Costa Blanca ströndinni, öflug sól, 30°+ og allt að 33° víða á svæðinu.
Það liggur við að mann hlakki til næstu viku og fá aðeins svala í þetta.
Það bjargar aðeins málunum að raki er nánast enginn og allur vindur því kærkominn.
Njótið dagsins, og næstu !
Már Elíson
Öryggis -og þjónustufulltrúi
FHS á Spáni.
Deila: